Est. 1935


SAGA KAFFIVAGNSINS
Kaffivagninn var stofnaður árið 1935 af Bjarna Kristjánssyni og stóð þá á Ellingsenplaninu sem er á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu, á þessum tíma var Kaffivagninn vörubíll með yfirbyggðum palli. Fram yfir stríðsárin var Kaffivagninn í eigu Bjarna sem rak hann allan tímann.
Með nýjum eigendum hefur 21. öldin rutt sér til rúms inn á elsta starfandi veitingastað Reykjavíkur en Kaffivagninn er nú í fyrsta sinn kominn með vínveitingaleyfi og er farinn að bjóða upp á kaffidrykki og te í miklu úrvali frá fyrirtækinu Te & kaffi. Um síðsumar 2014 var ráðist í framkvæmdir og glæsilegur pallur byggður við austurgafl Kaffivagnsins með útsýni yfir höfnina og Hörpu.
MATSEÐILL
SAGAN
Opnunartími
Alla virka daga
7:30 – 16:00
Helgar
9:00 – 16:00
Virka daga
Morgunmatur | 8:00 til 11:00
Hádegismatur | 11:30 til 15:00
Kaffi og meðlæti | 7:30 til 16:00
Helgar
Morgunmatur | 9:00 til 11:00
Hádegismatur | 11:30 til 15:00
Kaffi og meðlæti | 9:00 til 16:00