MATSEÐILL

Kaffivagninn býður upp á úrval hefbundinna íslenskra og skandinavískra rétta auk heitra og kaldra drykkja. Við bjóðum upp á heita drykki frá te og kaffi auk þess að vera með gamla góða uppáhellta kaffið.

MORGUNVERÐUR

ALLA VIRKA DAGA 7:30 – 11:00
HELGAR 9:30 – 11:00

TÚNFISKBRÆÐINGUR
Á sólkjarnabrauði með glóðuðum osti. Borið fram með Dijon sinnepi, eplum, salati og jalapeño.

1.590.-

RISTAÐ BRAUÐ
með osti smjöri og marmelaði.

450.-

LÚXUS HAFRAGRAUTUR
með chia fræjum, eplum, döðlum og berjum.
Inniheldur mjólk**

1.490.-

HAFRAGRAUTUR

990.-
Inniheldur mjólk**

BEIKON & EGG
Með ristuðu brauði og grænmeti.

1.790.-

REYKTUR LAX
með eggjahræru, ristuðu brauði og grænmeti.

1.790.-

GRILLUÐ SAMLOKA
Með skinku og osti ( bættu við spældu eggi 150 kr.).

1.090.-

EGGJAKAKA
með ristuðu brauði og 2 áleggjum ( skinka, ostur, sveppir,
paprika, laukur eða tómatar).

1.790.-

Aukaálegg 150 kr.)

AUKA BEIKON

450.-

HÁDEGISVERÐUR

FRÁ 11:30 TIL 16:00 ALLA DAGA

SÚPA DAGSINS, KAFFI OG NÝBAKAÐ BRAUÐ FYLGIR MEÐ HVERRI PÖNTUN

FISKISÚPA ÓÐINS
með nýbökuðu brauði.*

2.490.-

FISKUR OG FRANSKAR
með fersku salati og 3 tegundum af sósu;
remúlaði, sinneps-og kokteilsósa**

2.690.-

STEIKTAR FISKIBOLLUR
með lauksmjöri og remúlaði.

2.690.-

GRATINERAÐUR PLOKKFISKUR
með rúgbrauði og smjöri.

2.690.-

FISKIPANNA KAFFIVAGNSINS
gratíneraður þorskhnakki með rækjum, béarnaise sósu og smælki. */**

2.990.-

SMJÖRSTEIKT BLEIKJA
Með kartöflum, rækjum, möndlum og steinselju.*/**

2.990.-

PÖNNUSTEIKT
RAUÐSPRETTA KAFFIVAGNINS

Með sveppum, rækjum, salati og hvítvínssósu.*/**

2.990.-

BARNASKAMMTUR
Fyrir 12 ára og yngri. Aðeins fyrir börn.

1.350.-

Súpa dagsins og kaffi fylgja öllum réttum (11:30-16:00)

Hægt er að fá alla rétti af matseðli í barnastærð á 1.790 kr.

*Þennan rétt er hægt að fá glútenlausan
**Þennan rétt er hægt að fá laktósafrían

HELGARBRÖNS

LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA
11:30 – 15:00

BRÖNSPLATTI

  • Beikon
  • Tvö egg, spæld eða hrærð
  • Tómatar, gúrka og melóna.
  • Ristað brauð og smjör
  • Kartöflur

2.690.-

PÖNNUKÖKUR
Með sírópi og bláberjum (6 stk)

990.-

FRENCH TOAST
Með jarðaberjum

990.-