MATSEÐILL

Kaffivagninn býður upp á úrval hefbundinna íslenskra og skandinavískra rétta auk heitra og kaldra drykkja. Við bjóðum upp á heita drykki auk þess að vera með gamla góða uppáhellta kaffið.

MORGUNVERÐUR

ALLA VIRKA DAGA 8:00 – 11:00
HELGAR 9:00 – 11:00

RISTAÐ BRAUÐ
með osti smjöri og marmelaði.

LÚXUS HAFRAGRAUTUR
með chia fræjum, eplum, döðlum og berjum.
Inniheldur mjólk

HAFRAGRAUTUR

Inniheldur mjólk

BEIKON & EGG
Með ristuðu brauði og grænmeti.

REYKTUR LAX
með eggjahræru, ristuðu brauði og grænmeti.

GRILLUÐ SAMLOKA
Með skinku og osti

EGGJAKAKA
með ristuðu brauði og 2 áleggjum ( skinka, ostur, sveppir,
paprika, laukur eða tómatar).

HÁDEGISVERÐUR

FRÁ 11:00 TIL 15:00 ALLA DAGA

FISKUR DAGSINS

FISKISÚPA ÓÐINS
með nýbökuðu brauði.

FISKUR OG FRANSKAR
með fersku salati og tartarsósu

STEIKTAR FISKIBOLLUR
með lauksmjöri og remúlaði.

GRATINERAÐUR PLOKKFISKUR
með rúgbrauði og smjöri.

FISKIPANNA KAFFIVAGNSINS
gratíneraður þorskhnakki með rækjum, béarnaise sósu og smælki.

SCHNITZEL
Með fersku salati, lauksmjöri og béarnaise sósu.

BARNASKAMMTUR
Fyrir 12 ára og yngri. Aðeins fyrir börn.

Hægt er að fá alla rétti af matseðli í barnastærð.

HELGARBRÖNS

LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA
9:00 – 15:00

BRÖNSPLATTI

  • Beikon
  • Tvö egg, spæld eða hrærð
  • Ristað brauð og smjör
  • Kartöflur
  • Bakaðar baunir
  • Kokteilpylsur
  • Grænmeti
  • Ávextir
  • Pönnukaka