Matseðill 2018-02-22T09:45:57+00:00

MATSEÐILL

KAFFIVAGNINN BÝÐUR UPP Á ÚRVAL HEFÐBUNDINNA ÍSLENSKRA OG SKANDINAVÍSKRA RÉTTA AUK HEITRA OG KALDRA DRYKKJA. VIÐ BJÓÐUM UPPÁ HEITA DRYKKI FRÁ TE OG KAFFI AUK ÞESS AÐ VERA MEÐ GAMLA GÓÐA UPPÁHELLTA KAFFIÐ.

OPIÐ VIRKA DAGA  07:30 – 21:00 OG UM HELGAR 9:00 – 21:00.

MORGUNVERÐUR

ALLA VIRKA DAGA 7:30 – 11:00
HELGAR 9:30 – 11:00

Túnfiskbræðingur á sólkjarnabrauði með glóðuðum osti.
Borið fram með Dijon sinnepi, eplum, salati og jalapeno.  1.590.-

Hefðbundinn hafragrautur  990.-
Inniheldur mjólk**

Sælkera hafragrautur**  1.490.-
Chiafræ, döðlur, jarðarber, bláber, epli og mjólk.

Ristað brauð með smjöri, sultu og osti.  450.-

Grilluð samloka með skinku og osti (bættu við spældu eggi kr. 150).  990.-

Beikon & egg með ristuðu brauði og grænmeti.  1.790.-

Reyktur lax með eggjahræru, ristuðu brauði og sinnepsósu.  1.790.-

Eggjakaka með 2 áleggstegundum og ristuðu brauði.  1.790.-
Hægt er að velja um ost, skinku, sveppi, papriku, tómata eða lauk. Aukaálegg 160 kr.

Auka beikon 450.-
Ferskur appelsínusafi 645.-

HEITIR RÉTTIR

ALLA DAGA
11:30 – 16:00

Fiskisúpa Óðins með nýbökuðu brauði.*  2.490.-

Gratineraður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri.  2.690.-

Steiktar fiskibollur með lauksmjöri og remúlaði.  2.690.-

Fiskur og franskar með þremur tegundum af sósu og salati.**  2.690.-

Pönnusteikt rauðspretta Kaffivagnsins með sveppum, rækjum, salati og hvítvínssósu.*/**  2.990.-

Smjörsteikt bleikja með kartöflum, rækjum, möndlum og steinselju.*/**  2.990.-

Fiskipanna Kaffivagnsins; Gratineraður þorskhnakki m/ rækjum, bernaise og smælki. */**  2.990.-

Grænmetisréttur að hætti kokksins 2.890 kr.-

Súpa dagsins og kaffi fylgja öllum réttum (11:30-15:00)
Hægt er að fá alla rétti af matseðli í barnastærð á 1.790 kr.

*Þennan rétt er hægt að fá glútenlausan
**Þennan rétt er hægt að fá laktósafrían

KVÖLDMATUR

ALLA DAGA
18:00 – 21:00

Súpa dagsins m/ nýbökuðu brauði.  1.350.-

Frá hjarta kokksins, fiskréttur kvöldsins, sjá töflu.  3.490.-

Fiskisúpa Óðins með nýbökuðu brauði.  2.490.-

Fiskur og franskar með fersku salati og 3 tegundum af sósu;
remúlaði, sinnep- og kokteilsósa.
  2.690.-

Smjörsteikt bleikja með kartöflum, rækjum, möndlum og steinselju.  2.990.-

Gratíneraður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri.  2.690.-

Fiskipanna Kaffivagnsins gratíneraður þorskhnakki
með rækjum og bernaise sósu. 
2.990.-

Pönnusteikt rauðspretta með sveppum, rækjum, salati og hvítvínssósu.  2.990.-

Eftirréttur – eftirréttir dagsins eru við borðið.  1.090.-

Aukalega 

Sósa  290.-

Franskar  690.-

Drykkir gos, bjór og vín í úrvali við afgreiðsluborð

KÖKUR

Á Kaffivagninum er að finna mikið úrval af sætabrauði og tertum sem og nýsteiktum pönnukökum sem fólk getur gætt sér á yfir daginn. 

BRAUÐRÉTTIR

Danskt smurbrauð  1.990.-
Úrvals smurbrauð að dönskum hætti með fyrsta flokks áleggi að hætti Kaffivagnsins.

Flatkaka
hálf  650.-

heil  1090.-

Skonsur Kaffivagnsins
með rækjusalati eða reyktum laxi

Margskonar heilhveitihorn, rúnstykki og grænmetishorn eru einnig á boðstólum fyrir þá sem vilja gæða sér á smá bita fyrir daginn.

Grænmetishorn  750.-

Rúnstykki m/ osti  450.-

Rúnstykki m/ osti og skinku  550.-

Crossiant m/ osti  450.-

Crossiant m/ osti og skinku  550.-

Ristað brauð m/ osti og marmelaði  450.-

HEITIR DRYKKIR

Kaffi  450.-
(ein ábót)

Te  450.-
(ein ábót)

Espresso  500.-

Macchiato  550.-

Cappuccino  550.-

Lattè  580.-

Chai Lattè  675.-

Americano  550.-

Swiss mocha  680.-

Ís lattè  650.-

Kakó m/rjóma  580.-
(kaffi sem ábót)

Sírópsskot  90.-

Allir kaffi drykkir eru tvöfaldir.

KALDIR DRYKKIR

Öl  400.-
(gos)

Kakómjólk  250.-

Mjólk  250.-

Floridana  300.-

Trópí  300.-

Malt  450.-

Pilsner  450.-

ÁFENGIR DRYKKIR

BJÓR

Boli  1.200.-
Gull  1.000.-
Úlfur  1.200.-
Leifur 1.200.-
Sólveig 1.200.-
Classic 1.200.-
Jólabjór 1.000.-

VÍN

Húsvín
Pionero Sonador Cabernet Sauvignon, red – Glas: 1.1960.- / Flaska: 3.690.-
Pionero Sonador Chardonnay, white – Glas: 1.1960.- / Flaska: 3.690.-

Skoðið vínseðilinn okkar til að sjá heildarúrvalið.

RAUÐVÍN

Lindeman’s Shiraz-Cabernet  1.500.-
Gato Negro Cabernet Sauvignon  1.350.-
Piccini Rosso 1.500.-

STERKIR HEITIR DRYKKIR

Irish Coffee 1.800.-
Tia Maria 1.800.-
Baileys Coffee 1.800.-
Grand Coffee 1.800.-
Grand Marnier Rouge 3cl 950.-
Disaranno Amaretto 3cl 950.-
Baileys 950.-
Tia Maria 850.-

HELGARBRÖNS

LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA
11:30 – 15:00

Brönsplatti  2.690.-

  • Beikon
  • Tvö egg, spæld eða hrærð
  • Tómatar, gúrka og melóna.
  • Ristað brauð og smjör
  • Kartöflur 

Pönnukökur m/ sírópi og bláberjum  990.-
(6 stykki)

French toast með jarðarberjum  990.-