MATSEÐILL

KAFFIVAGNINN BÝÐUR UPP Á ÚRVAL HEFÐBUNDINNA ÍSLENSKRA OG SKANDINAVÍSKRA RÉTTA AUK HEITRA OG KALDRA DRYKKJA. VIÐ BJÓÐUM UPPÁ HEITA DRYKKI FRÁ TE OG KAFFI AUK ÞESS AÐ VERA MEÐ GAMLA GÓÐA UPPÁHELLTA KAFFIÐ.

OPIÐ VIRKA DAGA  07:30 – 21:00 OG UM HELGAR 9:30 – 21:00.

MORGUNVERÐUR

ALLA VIRKA DAGA 7:30 – 11:00
HELGAR 9:30 – 11:00

Hefðbundinn hafragrautur  990.-
Inniheldur mjólk**

Sælkera hafragrautur**  1.490.-
Chiafræ, döðlur, jarðarber, bláber, epli og mjólk.

Ristað brauð m/ smjöri, sultu og osti  450.-

Grilluð samloka m/ skinku og osti  990.-

Beikon & egg m/ ristuðu brauði, agúrku og tómötum  1.590.-

Reyktur lax m/ eggjahræru, ristuðu brauði og sinnepsósu  1.590.-

Eggjakaka m/ 2 áleggstegundum og ristuðu brauði  1.590.-
Hægt er að velja um ost, skinku, sveppi, papriku, tómata eða lauk. Aukaálegg 160 kr.

HEITIR RÉTTIR

ALLA DAGA
11:30 – 16:00

Fiskisúpa Óðins m/ nýbökuðu brauði*  2.290.-

Gratineraður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri  2.490.-

Steiktar fiskibollur m/ lauksmjöri og remúlaði  2.490.-

Fiskur og franskar m/ þremur tegundum af sósu og salati**  2.490.-

Rauðspretta á brauði m/ rækjum og remúlaði*/**  2.690.-

Smjörsteikt bleikja m/ sætum kartöflum, tómat, basil og mozzarella*/**  2.890.-

Fiskipanna Kaffivagnsins
Gratineraður þorskhnakki m/ rækjum og bernaise*/** 
2.890.-

Roast Beef brauð m/ spældu eggi og kántrý kartöflum*/**  2.690 kr.-

Grænmetisrétt að hætti kokksins 2.490 kr.-

Súpa dagsins og kaffi fylgja öllum réttum (11:30-15:00)
Hægt er að fá alla rétti af matseðli í barnastærð á 1.790 kr.

*Þennan rétt er hægt að fá glútenlausan
**Þennan rétt er hægt að fá laktósafrían

KVÖLDMATUR

ALLA DAGA
18:00 – 21:00

Súpa dagsins m/ nýbökuðu brauði.  1.350.-

Fiskur og franskar með fersku salati og 3 tegundum af sósu;
remúlaði, sinnep- og kokteilsósa.
  2.690.-

Gratíneraður plokkfiskur með rúgbrauði og smjöri.  2.690.-

Fiskipanna Kaffivagnsins gratíneraður þorskhnakki
með rækjum og bernaise sósu. 
2.990.-

Fiskur dagsins – spyrjið þjóninn.  2.990.-

Eftirréttur – eftirréttir dagsins eru við borðið.  1.090.-

Aukalega 

Sósa  290.-

Franskar  690.-

Drykkir gos, bjór og vín í úrvali við afgreiðsluborð

KÖKUR

Jólakaka  590.-

Lagkaka brún  590.-

Glassúrterta  590.-

Hjónabandssæla  590.-

Kókoskúlur  450.-

Eplakaka m/ rjóma  750.-

Hafraklattar m/súkkulaðibitum  450.-

Vínarbrauð  450.-

Kleina  450.-

Pönnukaka m/ sykri  300.-

Pönnukaka m/ rjóma og sultu  750.-

Sörur  650.-

Súkkulaðikaka m/ rjóma  950.-

Karamellu-döðluterta m/rjóma  950.-

Gulrótarterta m/rjóma 950.-

Ástarpungar 450.-

Kanilsnúðar 450.-

Brownie 450.-

Vanillukossar 650.-

BRAUÐRÉTTIR

Danskt smurbrauð  1.890.-

Flatkaka
hálf  650.-

heil  1090.-

Skonsur
hálf  650.-

heil  1.090.-

Grænmetishorn  750.-

Rúnstykki m/ osti  450.-

Rúnstykki m/ osti og skinku  550.-

Crossiant m/ osti  450.-

Crossiant m/ osti og skinku  550.-

Ristað brauð m/ osti og marmelaði  450.-

Rækjusamloka 750.-

HEITIR DRYKKIR

Kaffi  450.-
(ein ábót)

Te  450.-
(ein ábót)

Espresso
einfaldur  400.-
tvöfaldur  480.-

Macchiato
einfaldur  480.-
tvöfaldur  480.-

Cappuccino
einfaldur  580.-

tvöfaldur  580.-

Lattè
einfaldur  550.-
tvöfaldur  550.-

Americano  480.-

Swiss mocha  650.-

Kakó m/rjóma  550.-
(kaffi sem ábót)

Sírópsskot  80.-

KALDIR DRYKKIR

Öl  400.-
(gos)

Kakómjólk  250.-

Mjólk  250.-

Floridana  300.-

Trópí  300.-

Malt  450.-

Pilsner  450.-

ÁFENGIR DRYKKIR

BJÓR

Boli  1.200.-
Gull  1.000.-
Úlfur  1.200.-
Leifur 1.200.-
Sólveig 1.200.-
Classic 1.200.-
Jólabjór 1.000.-

HVÍTVÍN

Lindeman’s Sémillion Chardonnay  1.500.-
Gato Negro Sauvignon Blanc  1.350.-
Piccini Bianco 1.500.-

RAUÐVÍN

Lindeman’s Shiraz-Cabernet  1.500.-
Gato Negro Cabernet Sauvignon  1.350.-
Piccini Rosso 1.500.-

STERKIR HEITIR DRYKKIR

Irish Coffee 1.800.-
Tia Maria 1.800.-
Baileys Coffee 1.800.-
Grand Coffee 1.800.-
Grand Marnier Rouge 3cl 950.-
Disaranno Amaretto 3cl 950.-
Baileys 950.-
Tia Maria 850.-

HELGARBRÖNS

LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA
11:30 – 15:00

Brönsplatti  2.690.-

  • Beikon
  • Tvö egg, spæld eða hrærð
  • Tómatar, gúrka og melóna.
  • Ristað brauð og smjör
  • Kartöflur 

Pönnukökur m/ sírópi og bláberjum  990.-
(6 stykki)

French toast með jarðarberjum  990.-